Listen

Description

Pant vera blár talar um hvað er hrífandi og ánægjulegt við borðspil á Kickstarter ásamt því að sýna í verki hvers þeir eru megnugir í impromptu lagasmíði og söng. Það er aldrei að vita nema úr verði bara hljómsveit líka.