Listen

Description

Pant Vera Blár fer yfir hvernig mismunandi félagsskapur við spilaboðið getur haft áhrif á borðspilaupplifun.

Meðal spila sem rætt var um í þættinum:

Root: Marauder expansion
Fox in the Forest Duet
Bärenpark
Star Wars Rebellion