Listen

Description

Pant Vera Blár eru litríkir einstaklingar. Í þessum þætti fer hópurinn í umræðu um hversu mikilvægt er að vera með máluð módel í spilum og hvaða tæki og tól þurfa einstaklingar á að halda til að byrja mála módel.