Það tekur allt frá okkur tíma - vinna, heimilisverkefni, fjölskylda, vinir og áhugamál. Í þessum þætti förum yfir tímaskuldbindingar borðspila og hvaða þröskuld við setjum þegar það kemur að því að skuldbinda mikinn tíma í ákveðin spil.