Listen

Description

Gleðilegt nýtt ár kæru hlustendur!

Við erum svo sannarlega spenntir að halda áfram að setja okkur ný markmið og prófa ný spil árið 2023. Áður enn við tökumst á við nýja árið viljum við gera upp 2022 og fara yfir hvað stóð upp úr síðustu 12 mánuði.