Blákon er ótrúlega skemmtileg spilaráðstefna sem haldin er 1-2x á ári í Munaðarnes í Borgarfirði. Enn hvað þarf í svona góða bústaðarferð fyrir 4 miðaldra einstaklinga frá fimmtudegi til sunnudags?
- 3 pakka af eggjum
- 3 pakka af beikon
- 3 pakka af Vilko Pönnukökum + gott sýrop
- 8 Kjúklingabringur
- 10 pylsur og pylsubrauð með meðlæti
- Salat
- Mjólk
- Nokkur kíló af snakki og nammi
- Bjór, whiskey, gin, baileys (algjör möst), bland og smá rauðvín
- sous vide græjur
- 10-12 hamborgara með brauði og meðlæti
- Eitthvað gott kjöt, kartöflur og sósur eftir smekk.
- Djús, jógurt, nasl (létt millimál)
- 36 Powerade (Helst bláa)
og síðast en ekki síst.....
- 52 borðspil !