Listen

Description

Vitiði hvað við elskum meira enn jólin?.... Það er rétt! SPIL! 
Enn það er ekkert betra enn að vera með fjölskyldu og vinum um jólinn... að spila.

Í þessum þætti aðstoðum við hlustendur að velja spil í pakkann fyrir jólin og fáum til okkar góðan aðila í létt spjall