Listen

Description

Leikkonan Vala Kristín Eiríksdóttir hefur verið mikið í sviðljósinu undanfarin ár í hinum ýmsu verkum, ýmist á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu og á skjám landsmanna.  
Birkir Blær Ingólfsson er hennar betri helmingur og er virkilega áhugaverður einstaklingur. 
Birkir er rithöfundur, lögfræðinemi og einn af handritshöfundum Ráðherrans sem sló í gegn á síðasta ári. 
Þátturinn er einlægur, áhugaverður og fyndinn allt í senn þar sem við ræddum um lífið & tilveruna,  rómantíkina,  og skemmtilegar sögur úr þeirra lífi.