Listen

Description

Þá er loksins komið að Bridget Jones trílógíunni. Þessi þáttur endaði óvart eins og sjálfshjálpar hlaðvarp - enda mikið að ræða þegar kemur að lífi Bridgetar. Kaldir karlmenn, megrunar kúltúr og Jim Carrey.