Listen

Description

Snillingurinn Helgi Ómarsson kom til okkar að spjalla um Miss Congeniality og við fengum sýnishorn af leyndum hæfileikum. Við fórum þó út um víðan völl -  Flutningar, hryllingsmyndir, dauðinn, Gollum, Pokemon, turn on, Despó, TikTok og meira að segja smá match making átti sér stað.