Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku fær til sín Kjartan Rolf Árnason, deildarstjóra kerfisstýringar hjá Rarik. Þau ræða vítt og breitt um orkuskipti og það hvernig landinn hleður.
Í tengslum við Umhverfisdag atvinnulífsins er allur októbermánuður eyrnamerktur umhverfismálum og málefnum orkuskipta.
sa.is