Listen

Description

 Hvað telst sem ógæfa í leikhúsi? Eru draugar eins hræðilegir og við höldum? Er hið óútskýranlega skýranlegt? 
Stjórnendur Leikfélags VMA þylja upp sannar og skuggalegar draugasögur frá nemendum ásamt athyglisverðri hjátrú leikhússins.