Listen

Description

Í þessum þætti er fjallað um líðan nemenda frá ýmsum sjónarhornum og hvernig samfélagið er í skólanum. 

Viðmælendur eru:  Anna Margrét Hrólfsdóttir sálfræðingur í VMA, Rósa Margrét Húnadóttir verkefnastjóri heimasíðu og starfsmaður á skrifstofu skólans, Svava Hrönn Magnúsdóttir námsráðgjafi og Sigrún Fanney Sigmarsdóttir þroskaþjálfi og kennari.

Umsjón:Pétur Guðjónsson