Dísa, Dóróthea, Emilía og Sigrún eru nemendur á félags-og hugvísindabraut. Í þættinum er talað um hinsegin skápinn og að koma út úr honum.