Listen

Description

Sendu okkur skilaboð!

Já það var heldur betur komið að því að Bjössi frá Payday kíkti til okkar Pyngjumanna. Við förum yfir stórmerkilegan ferilinn,  söluna á Payday (Sem er Pyngjunni að þakka) og margt fleira með þessum hugsjónamanni sem hlær í dag (HSHD). Góða hlustun!