Listen

Description

Sendu okkur skilaboð!

Föstudagskaffið er stútfullt þennan morguninn en Ingvi vildi tileinka þættinum ástinni, enda valentínusar- og konudagur ný liðinn. Einnig verður farið yfir hvað ríkisstarfsmenn eru að eyða peningum ríkisins í og fleira til. Léttur og þægilegur þáttur með morgunbollanum.