Listen

Description

Sendu okkur skilaboð!

Það er þungt yfir þennan föstudaginn hjá Idda en Addi er sprækur sem lækur. Lavazzabræðu eru mættir enn einn föstudaginn til að halda netbankakúrekum landsins uppfærðum. Í þættinum koma drengirnir inn á margt skemmtilegt, allt frá munnskoli og upp í bindiskyldu bankana. Missið ekki af því!