Listen

Description

Sendu okkur skilaboð!

WAB - WE ARE BACK. Hættir við að hætta.

Föstudagskaffið í dag lá á fleti eins og piltur í leti. Addi fór yfir Tesla, Musk, 
Twitter á meðan Johnny stillir upp stillans fyrir hús SKEL og dótturfyrirtækja. 
Iddi fór yfir myndbandablætið sem einkennir ASMR og kemur með áskorun á átvaglið 
í eldhúsinu. 

Síðasti söludagur þáttarins er í dag en hann er í boði BAKABAKA, Landsbankans, 
SKRUF og  Lavazza.