Listen

Description

Sendu okkur skilaboð!

Gleðilegan föstudag kæru Pyngjuhálsar. Þáttur dagsins er ekki eingöngu helgaður ólífuolíu þó titillinn gefi annað til greina. Að sjálfsögðu eru fréttir vikunnar á sínum stað og svo reifar Addi nýútgefinn ríkisreikning. Góðar stundir og góða helgi!