Listen

Description

Sendu okkur skilaboð!

Það var stór fréttavikan í þetta skiptið. House of SKEL að taka yfir, húsnæðismarkaður til fjandans, endurgreiðsla vegna kvikmyndagerðar óþörf og fleira til. Góða helgi kæru Pyngjuhálsar!