Það er sótsvart og sykurlaust föstudagskaffi dagsins! Helvítis verðbólgan (Ásgeirsbólgan) kemur við sögu eins og svo oft áður en nú með fróðlegu og skemmtilegu ívafi, Möet og Louis Vuitton er í eigu sama manns og Davíð frá Unity leggur sitt á vogarskálarnar í baráttu við loftslagsdjöfulinn. Þetta og margt fleira í Föstudagskaffinu!