WE ARE BACK (WAB)
Kæru hlustendur! Við erum mættir aftur eftir alltof langt sumarfrí og til að byrja með látum þá tókum við fyrir 66°Norður sem hefur verið ansi vinsæl ósk hjá meðlimum í Facebookhópnum okkar "Deep into Pyngjan". Fyrirtækið hefur verið starfrækt frá árinu 1926 og er því eitt elsta íslenska fatamerkið en það er óhætt að segja að eigendur félagsins í dag eru alvöru hugsjónafólk og seldu m.a. ofan af sér húsið til að eignast fyrirtækið. Geri aðrir betur!
Þátturinn er í boði:
Jómfrúin - https://www.jomfruin.is/
Landsbankinn - https://www.landsbankinn.is/postlistar
Keldan - https://keldan.is/
Payday - https://payday.is/
Dominos - https://www.dominos.is/