Það var alveg kominn tími á að fara að skoða bílabransann og það er heldur betur tilfellið hjá okkur Pyngjumönnum í dag. Fyrirtæki dagsins er Brimborg sem er þó ekki bara bílasala, heldur einnig öruggur staður til að vera á, eins og þau segja sjálf en fyrirtækið er rótgróið á íslenskum markaði og hóf rekstur árið 1977 með innflutning á Daihatsu bifreiðum frá Japan. Allar götur síðan hefur eignarhaldið haldist innan sömu fjöldskyldu en við teljum það ekki ólíklegt að Brimborg sé eitt stærsta fjölskyldu fyrirtæki landsins. Góða hlustun!
Þátturinn er í boði:
Jómfrúin - https://www.jomfruin.is/
Landsbankinn - https://www.landsbankinn.is/postlistar
Keldan - https://keldan.is/
Payday - https://payday.is/
Dominos - https://www.dominos.is/