Listen

Description

Sendu okkur skilaboð!

Í dag verða pyngjur tveggja ólíkra rekstraraðila skoðaðar. Fyrirtækin sem um ræðir eru Hjallastefnan og Lindex og ættu að vera orðin flestum landsmönnum kunnug. Í þættinum eru lifandi samræður m.a. um óvænt ættartengsl, ritdeilur um hafragraut á leikskólum og margt fleira.

Hjallastefnan - 5:35
Lindex - 24:20