Listen

Description

Sendu okkur skilaboð!

Fyrirtækið Já ætti að vera orðið flestum landsmönnum kunnugt, enda hefur það snert líf okkar flestra á einn hátt eða annan síðastliðin 17 ár. Í upphafi hélt Já utan um rekstur símaskrárinnar sem þó hefur verið lögð niður í dag, en þá hefur fyrirtækið gegnt mikilvægu hlutverki hér á landi á sviði upplýsingatækni síðustu ár og heldur meðal annars úti já.is, 1818, Vöruleit Já og Gagnatorgi. 

Þátturinn er í boði:

Jómfrúin - https://www.jomfruin.is/
Landsbankinn - https://www.landsbankinn.is/postlistar
Keldan - https://keldan.is/
Payday - https://payday.is/
Dominos - https://www.dominos.is/