Þáttur dagsins tekur á Kaffirisanum Nespresso sem hefur verið starfrækur á Íslandi í tæp 5 ár en hefur á þessum skamma tíma náð undraverðum árangri. Iddi fer yfir uppruna merkisins sem náði svo sannarlega ekki vinsældum á einni nóttu og Addi fer yfir sögu rekstursins á Íslandi. Að lokum viljum við taka það fram að við erum gallharðir Lavazza menn!
Þátturinn er í boði:
Jómfrúin - https://www.jomfruin.is/
Landsbankinn - https://www.landsbankinn.is/postlistar
Keldan - https://keldan.is/
Payday - https://payday.is/
Dominos - https://www.dominos.is/