Solid Clouds er íslenskt tölvuleikjafyrirtæki sem skaust upp í almenningsvitund þegar þau skráðu sig á First North markað í fyrra í vel heppnuðu útboði. Félagið vinnur nú myrkranna á milli í þróun á nýjum tölvuleik, Starborne: Frontiers sem löngu er kominn á gjalddaga og því er eðlilegt að hluthafar leiti eftir svörum, sem þó eru torfundin. Í þættinum veitum við aðhald og veltum steinum, bæði um fyrirtækið og leikjaiðnaðinn í heild. Takið kvittun.
Þátturinn er í boði:
Jómfrúin - https://www.jomfruin.is/
Landsbankinn - https://www.landsbankinn.is/postlistar
Keldan - https://keldan.is/
Payday - https://payday.is/
Dominos - https://www.dominos.is/