Listen

Description

Sendu okkur skilaboð!

Já kæru hlustendur, lengi höfum við beðið eftir þessum ársreikning! Svens kom eins og stormsveipur inn á markað í apríl mánuði 2020 og hefur síðan átt ævintýralegu gengi að fagna. Svens rekur 9 verslanir í dag þrátt fyrir aðeins 2 og hálft ár í rekstri sem hlýtur að vera einhverskonar einsdæmi á Íslandi. Lífleg yfirferð og skemmtilegar pælingar sem þú vilt ekki missa af. Munið að taka kvittun!

Þátturinn er í boði:

Jómfrúin - https://www.jomfruin.is/
Landsbankinn - https://www.landsbankinn.is/postlistar
Keldan - https://keldan.is/
Payday - https://payday.is/
Dominos - https://www.dominos.is/