Listen

Description

Konurnar í skugganum eru 19. aldar ljósmyndarar frá Íslandi, Danmörku og Færeyjum sem sagt er frá á ljósmyndasýningunni „Í skugganum“ sem stendur nú yfir í Þjóðminjasafninu. Hlaðvarpssysturnar  Lolla og Linda skruppu í hús hámenningarinnar og ræða um ljósmyndir og líf  þessar kvenna innan um hefðarfólk,  indjána og þræla. Hvernig svo  hönnun á klósetti blandast inni í þetta samtal er ofar okkar eigin skilningi.