Listen

Description

Barnastjarnan sem sagði skilið við leiklistarferilinn og módelstörfin þar sem hún var á hraðri leið upp metorðastigann til að láta sinn stærsta draum rætast sem var að syngja og spila á gítar í sveittri rokkhljómsveit.