Í þessum þætti ætlum við að fræðast aðeins um söngkonuna Elle King.
Stelpuna sem lærði að spila á banjó af því henni fannst það svo cool hljóðfæri, vildi ekki nota eftirnafnið pabba síns sem er heimsþekktur leikari því hún vildi komast áfram á eigin verðleikum en ekki út á frægð pabbans og fann sér eiginmann frá helvíti í hótellobbýi í London.
- - - - - - -
Playlista og allskonar skemmtilegt ítarefni er svo hægt að finna á Facebook síðunni okkar.
https://www.facebook.com/fljugumhaerrapodcast