Listen

Description

Lee Miller var ljósmyndari sem átti mörg líf. Hún fór frá því að vera módel í New York yfir að mynda  átök í seinni heimstyrjöldinni í návígi, nokkuð sem fáir kvenkyns stríðsljósmyndarar gerðu. 
Ævi hennar var  ævintýraleg og verkin hennar mjög eftirminnileg.