Listen

Description

Í þessum þætti segir Linda okkur frá ljósmyndaranum Annie Leibovitz sem er án efa einn frægasti tísku- og portretljósmyndari samtímans.
Hún hefur myndað alla frá Elísabetu Englandsdrottningu, John Lennon og Lady Gaga til Barack Obama og Bill Gates og er enn að 72 ára gömul