Listen

Description

Hampkastið er hlaðvarp Hampfélagsins. 
Í þessu hlaðvarpi tölum við um það hvernig hægt er að vinna með móðir jörð til þess að gera okkur sjálfbærari með áherslu á hamp plöntuna og hvað hún getur gert fyrir okkur. 

Í þessum þætti fáum við til okkar Alicia Fall sem stofnandi „Her Many Voices „ sem er samfélagsverkefni þar sem frumbyggjum er hjálpað til að hjálpa sér sjálfum 
Hérna er hægt að sjá meira um það verkefni: www.hermanyvoices.org

Alicia kemur af frumbyggjum Ameríku og er fyrirlesari sem fer um heiminn og heldur fyrirlestra um sjálfbærni og hún hefur meðal annars talað á TEDx