Listen

Description

Hampkastið er hlaðvarp Hampfélagsins. 
Í þessu hlaðvarpi tölum við um það hvernig hægt er að vinna með móðir jörð til þess að gera okkur sjálfbærari með áherslu á hamp plöntuna og hvað hún getur gert fyrir okkur.

Sigurður Hólmar Jóhannesson er formaður Hampfélagsins og framkvæmdastjóri Ozon ehf og Mobility ehf. 
Sigurður er einnig Framkvæmdastjóri Góðvildar Styrktarfélags sem vinnur fyrir langveik börn og börn með fötlun auk þess að vera formaður AHC samtakanna á Íslandi og gjaldkeri AHC sambands Evrópu.