Hampkastið er hlaðvarp Hampfélagsins.
Í þessu hlaðvarpi tölum við um það hvernig hægt er að vinna með móðir jörð til þess að gera okkur sjálfbærari með áherslu á hamp plöntuna og hvað hún getur gert fyrir okkur.
Tom Woolley arkitekt frá Írlandi sá um námskeiðið en hann hefur skrifað bækur um sjálfbærni í byggingariðnaði og sérstaklega varðandi notkun á hampi.
Tom lærði arkitektur í háskólanum í Edinborg og vinnur hjá Rachel Bevan Architects í Írlandi.
Tom hefur halið marga fyrirlestra um hampsteypu víðsvegar um heiminn
Tom hélt hampsteypunámskeið á Íslandi í október 2022 sem var mjög vel heppnað en það var á vegum Hampfélagins og Arkitektastofunar Lúdika