Listen

Description

„Plantan er hrein snilld”

„Þađ er löngu kominn tími til ađ viđ endurhugsum þetta og leyfum fullorđnu fólki ađ ráđa því svolítiđ sjálft hvernig þađ linar sínar þjáningar,” segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og forsetaframbjóđandi, í nýjasta þætti Hampkastsins, umræđuþætti Hampfélagsins, en Steinunn Ólína mun í næsta mánuđi stýra tveggja daga ráđstefnu, Hampur til framtíđar, sem haldin verđur í Salnum í Kópavogi. Hún hefur sjálf reynslu af notkun lyfjahamps í gegnum mann sinn, Stefán Karl Stefánsson, sem háđi hetjulega baráttu viđ krabbamein en laut í lægra haldi áriđ 2018.