Listen

Description

Gáfnaljós þáttarins er Vignir Þór Bollason. Hann leiðir mig í sannleikann um kírópraktík í stuttu spjalli um áhugaverða upprunasögu greinarinnar og hvað það er sem meðferð hjá kírópraktor snýst um.

Skoðanasarpur Gáfnaljóss er aðhaldsvettvangur hlustenda þáttarins á Facebook
Stef: When I'm Small með Phantogram
Umsjón: Sveinbjörn Ingi Grímsson