Listen

Description

Gáfnaljós þáttarins er Sigurður Páll Guttormsson og málefnið var valið af hlustendum á Skoðanasarpnum. Sigurður útskýrir í þessu stutta spjalli hverni þvættað fé er alltumlykjandi og hversu víðtæk skilgreiningin á peningaþvætti er í lagalegum skilningi. Hann fór líka yfir skandalinn í Danske Bank, þökk sé innsendri spurningu úr Sarpnum, og fleira skemmtilegt sem ég hafði ekki hugmynd um að hafði gerst!

Gott spjall - mæli með!

Skoðanasarpur Gáfnaljóss er aðhaldsvettvangur hlustenda þáttarins á Facebook
Stef: When I'm Small með Phantogram
Umsjón: Sveinbjörn Ingi Grímsson