Þú getur nýtt þér þessa örstuttu núvitundaræfingu þegar þú átt erfitt með að einbeita þér eða þarft aðeins að taka þér hugrænt hlé og ,,hlaða batteríiin þín".
Núvitund er hugtak sem lýsir þeirri athygli sem við beinum viljandi að því sem er að gerast hér og nú, á hlutlausan og opinn hátt.
Núvitund felur í sér að:
Rannsóknir hafa sýnt fram á að núvitund:
Ef þér þykir þetta gagnlegt getur þú fundið fleiri svipaðar æfingar í hlaðvarpinu:
Öndunaræfing 4-7-8. (Heilsumoli 3)
Hugleiðsla- ferðalag um líkamann. (Heilsumoli 5)
Stutt slökunaræfing- hugræn hvíld. (Heilsumoli 10)
Hugleiðsla fyrir svefninn. (Heilsumoli 12)
Núvitund - 7 mínútna sitjandi hugleiðsla. (Heilsumoli 14)
Djúpslökun- 35 mínútur. (Heilsumoli 15)
Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!