Listen

Description

Hefur þú upplifað félagslegt heiluleysi?

Skilgreining Alþjóðaheilbrigðisstofnunar (WHO): 
,,Heilsa er algjör líkamleg, andleg og félagsleg vellíðan, en ekki einungis það að vera laus við sjúkdóma og örorku.“

Við þurfum því að huga jafnt að öllum þessum þremur þáttum því að ef einn fer úr jafnvægi þá hefur það áhrif á hina þættina. 

Spurðu þig reglulega, Hvað þarf ég til þess að mér líði vel og Hvernig finn ég mitt jafnvægi. 

Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!