Listen

Description

Við fórum aðeins á dýptina í þetta sinn. Íris deildi sinni áfallasögu og við fórum yfir bókina Atomic Habits og skoðuðum hvernig venjur geta breytt lífi okkar til hins betra.