Listen

Description

Þvílíkur þáttur til að byrja nýtt ár!

Gleðisprengjann og dásemdin hún Eva Ruza kom í sjúklega skemmtilegt og peppandi spjall, og svo mætti stjörnuspekingurinn Jara Gian Tara og skoðaði komandi ár með okkurHún las einnig í stjörnukortin okkar allra  algjör veisla!

Þátturinn er í boði
Panda
Digido
Wrinkles Schminkles
Smitten