Listen

Description

Sjónvarpssumarið framundan er ótrúlegt. Stiklur úr House of the Dragon og LOTR: Rings of Power sería 2. Aðeins aftur um eitt eista og Comfyball(s). Shogun og sagan þar að baki. Sérstakur gestur: Samúel Karl Ólason, blaðamaður.