Listen

Description

Robert Downey Jr. mætir aftur til leiks í Marvel kvikmyndabálkinn nú sem Doctor Doom. Deadpool & Wolverine, X-Men myndasagnabálkurinn og framtíð Marvel. Sérstakur gestur: Tómas Valgeirsson, kvikmyndaséní með meiru.