Listen

Description

Einn virtasti leikari samtímans James Earl Jones féll frá í vikunni 93 ára að aldri. Förum yfir feril hans, allt frá Svarthöfða til Múfasa, hans bestu hlutverk en líka hans verstu og spilum vel valdar klippur af þessu tilefni.