Listen

Description

Hver elskar ekki góð life hacks?

Í þessum þætti deilum við okkar uppáhalds life hacks sem við höfum viðað að okkur í gegnum tíðina. Allt frá sparnaðarráðum, skipulagstipsum og morgunrútínu yfir í búkonuhárin bansettu sem ásækja okkur!