Listen

Description

Bjarki Steinn (hann) er ein af þessum manneskjum sem kemur inn í lífið manns og það er eins og við höfum alltaf þekkst. Hann er einstök fyrirmynd, opin og kærleiksrík sál sem segir mér frá lífi sínu og lærdóm í gegnum heilunarvinnu. Við ræðum hugvíkkandi efni, hinseginleikann, óttann, skömmina og mikilvægi þess að taka fagnandi á móti öllum tilfinningum okkar.

Bjarki Steinn á instagram: https://www.instagram.com/bjarki_p?igsh=MXRuNjRmMHVjOTE4Nw==

Bjarni Snæbjörnsson heldur úti hlaðvarpinu Mennsku

www.bjarnisnae.com 

Instagram: bjarni.snaebjornsson

Tónlist: Axel Ingi Árnason

Grafísk hönnun og bókakápa Emilía Ragnarsdóttir

--
Eins og hlustendur taka eftir þá eru engar auglýsingar í Mennsku og ég vil gjarnan halda því þannig. Ef einstaklingar eða fyrirtæki vilja styrkja hlaðvarpið þá býð ég upp á valkvæða millifærslu þar sem þið ráðið upphæðinni. Hægt er að biðja um greiðslukvittun með því að senda mér skilaboð hér og taka fram kennitölu einstaklings / fyrirtækis:  https://www.bjarnisnae.com/contact-me
Vinsamlegast skrifið "hlaðvarp" í skýringu á millifærslu. 
kt: 0707785139
rn: 0111-26-269483
Með fyrirfram þökk, Bjarni