Gulla og Lydía ákveða að spila samskiptaspil í þættinum. Þær spyrja hvora aðra erfiðra, djúpra og skemmtilegra spurninga um lífið og tilveruna. Við hvetjum þig til þess að spyrja sjálfa(n) þig sömu spurninga þegar þú hlustar! Kannski lærir þú eitthvað um þig.
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.