Listen

Description

Listakonan Saga Sig er tískudrottning, hæfileikabúnt og sannkallaður lífskúnstner. Yfir morgunbollanum fórum við yfir hennar bakrunn og snertum á tísku, heilsu og listum og svo miklu miklu meiru spennandi ...